Hrund Guðmundsdóttir
hrund@hrund.com
Sími 615 0033

Ég útskrifaðist sem grafískur hönnuður 1998 frá Listaháskóla Íslands. 
Hef unnið sem hönnuður og hönnunarstjóri (Art Director) á Íslensku auglýsingastofunni og á Brandenburg ásamt því að starfa sjálfstætt fyrir Íslensk fyrirtæki og ensk en ég bjó í London frá 2001-2008. 
Ég hef mikinn áhuga á ritlist og útgáfu og hef gefið út og ritstýrt bæjarblaði Hvergerðinga Krummanum ásamt því að vera reglulega með í útgáfu á smásagnasöfnum með öðrum rithöfundum. 
Ég er með vinnustofu í Hveragerði þar sem ég rek hönnunar- og útgáfufyrirtækið mitt Klettagjá ehf.
Ég er félagi í FÍT - Félagi íslenskra teiknara.